Ný síða fyrir Larsen ættarmótið

Jæja, nú er búið að flytja Larsen síðuna á stað þar sem hægt er að skrá í gestabók eða commenta án þess að skrá sig inn. Hér geta allir tjáð sig og hvetjum við ykkur endilega til að láta vita af ykkur.

Eins væri gaman að vita af þeim síðum sem þið kunnið að hafa (bloggsíður, myndasíður og fleira), þannig að  við getum deilt því með öllum.

Kveðja,
Björg og Hemmi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég mæli með að við höldum  golfmóti , fyrir þá sem vilja. Ath þarf þá hvort völlurinn er ekki laus.

Hjörleifur er tilvalinn til að stýra þessum lið og ég er góður í að aðstoða hann.

Bestu kveðjur

Effi

Ps. Hver á að ráða veðrinu ????

Jón Eðvald (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 14:19

2 identicon

Góðann daginn ágætú ættingjar:) Mikið er ég glöð að hún Beta vísaði mér inná þessa síðu ( takk Beta mín) En það er ekki spurning að ég reyni að mæta með mig og mína vestur í júní, var einmitt að hugsa það síðast núna í morgun að maður þekkir ekki orðið meriihlutann af ættinni, og er jafnvel að mæta frændfólki sínu á götu og þekkir það ekki í sjón.  En við bætum úr því í sumar, ekki satt?

Kveðja Dagrún

Dagrún (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 08:30

3 identicon

Hæ hæ allir saman:)

Ooooooooo hvad mig langar ad vera med ykkur à ættarmòtid, en tad er langt ad fara!  Eg verd bara ad hugsa til ykkar:) Og tetta med vedrid Effi hlitur ad reddast, vig høfum svo rosalega fràbært fòlk tarna uppi;)

Bestu kvedjur frà norge

Ragna Gylfa

Ragna Borgtòra Gylfad. (IP-tala skráð) 8.2.2009 kl. 08:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband